Allt sem þú þarft á skrifstofunni

LibreOffice er frjáls og opinn skrifstofupakki með öllu sem þú þarft til að búa til skjöl, töflurit og kynningar. Samhæfður við Microsoft Office skráarsnið, gefur hann þér alla möguleikana sem þú þarft án þess að bera neinn verðmiða.