Fáðu sem mest út úr vefnum

Ubuntu inniheldur Firefox, vafrann sem er notaður að milljónum manna um allan heim. Síður sem þú notar reglulega (svo sem Facebook eða Gmail, sem dæmi) er hægt að pinna á skjáborðið svo þú sért fljótari að nota þær, rétt eins og hver önnur forrit á tölvunni þinni.