Ubuntu inniheldur Firefox, vafrann sem er notaður að milljónum manna um allan heim. Síður sem þú notar reglulega (svo sem Facebook eða Gmail, sem dæmi) er hægt að pinna á skjáborðið svo þú sért fljótari að nota þær, rétt eins og hver önnur forrit á tölvunni þinni.
Innifalinn hugbúnaður
-
Firefox vafri
Studdur hugbúnaður
-
Króm